⋅ ⋅ ⋅ ⋅ ⋅ ⋅ ⋅


Kirkjuvegi 23, 900 Vestmannaeyjum
(+354) 481 2711

Teiknistofa Páls Zóphóníassonar

SAGAN

Teiknistofa PZ var stofnuð 1982 og var breytt í einkahlutafélag árið 1997.

TPZ hefur starfað í tæp 40 ár og hefur komið að flestum stærstu byggingum og framkvæmdum í Vestmannaeyjum m.a stóru sjávarútvegsfyrirtækin og auk þess að koma ýmsum verkefnum á fasta landinu. Tpz rekur alhliða og sinnir víðtækri tækniráðgjöf á sviði byggingar- og mannvirkjastarfsemi fyrir einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki og sveitarfélög á Íslandi innan starfssviða sinna og er aðili að Félagi ráðgjafarverkfræðinga.

 

Verkefnin eru einkum á eftirfarandi ráðgjafarsviðum:

  • Verkefnastjórnun
  • Umsjón og eftirlit með byggingaframkvæmdum.
  • Gerð skipulagsuppdrátta fyrr sveitarfélög, einstaklinga og fyrirtæki.
  • Almenn hönnun bygginga, burðarþol, vatns- hita og frárennslislagnir og loftræsting

GÆÐAKERFI

TPZ hefur byggt upp gæðakerfi sem tekur mið af ÍST ISO 9001, lög og reglur sem gilda um starfsemina og er í samræmi við viðteknar venjur í starfseminni. TZP hefur markað gæðastefnu sem hæfir starfsemi fyrirtækisins.

Gæðastefna TPZ er að :

  • veita góða og faglega þjónustu og eiga gott samstarf við viðskiptavini
  • að standa við gefin fyrirheit varðandi gæði, verð og tímasetningar í lausn verkefna
  • að geta leyst af hendi fjölbreytt verkefni á árangursríkan hátt
  • að beita ávallt árangursríkum og öruggum aðferðum við lausn verkefna
  • að vera eftirsóknarverður samstarfsaðili fyrirtækja á sviði hönnunar og verklegra
    framkvæmda
  • að vera góður og áhugaverður vinnustaður þar sem starfsmenn fá að njóta sín og
    þróast með verkefnum
  • að fara ávallt að lögum og reglum og vinna stöðugt að umbótum

UMHVERFI

Öryggis-, heilsu- og umhverfisstefna TPZ er að:

  • bera virðingu fyrir náttúrunni
  • taka mið af umhverfisþáttum við val á birgjum og samstarfsaðilum
  • halda neikvæðum umhverfisáhrifum af starfseminni í lágmarki
  • veita umhverfis-, heilsu- og öryggismálum sérstaka athygli við hönnun mannvirkja
  • stuðla að heilsusamlegu og öruggu vinnuumhverfi fyrir starfsmenn

STARFSMENN

Á teiknistofu Páls Zóphóníassonar vinna fimm starfsmenn með mikla reynslu af hinum ýmsu verkefnum.

color
https://teiknistofa.is/wp-content/themes/maple/
https://teiknistofa.is/
#d8d8d8
style1
paged
Loading posts...
/home/teiknistofa/webapps/tpz/
#
on
none
loading
#
Sort Gallery
on
yes
yes
off
on
off