UPPLÝSINGAR
Eimskipshöllin er knattspyrnuhús sem er einig hálfur knattspyrnuvöllur að stærð en húsið er stækkanlegt í heilan völl. Í húsinu er 50 sinnum 60 metra knattspyrnuvöllur með góðu gervigrasi.
Þá eru brautir fyrir frjálsar íþróttir lagðar tartanefni. Framkvæmdir við húsið hófust í ársbyrjun 2009 og var húsið vígt 8. janúar 2011.
TPZ teiknistofa sá um Alhliða hönnun byggingar