⋅ ⋅ ⋅ ⋅ ⋅ ⋅ ⋅


Kirkjuvegi 23, 900 Vestmannaeyjum
(+354) 481 2711

Landakirkja

Lorem ipsum

UPPLÝSINGAR

Fyrsta Landakirkjan var byggð árið 1573 og var hún byggð fyrir tvær sóknir Eyjamanna sem voru þá. Árið 1774 er ákveðið að reisa nýja kirkju úr steini, sem staðið gæti um aldur og ævi og var flötin vestan við kirkjugarðinn varlin.Hafist var handa í 1774 en hún er talin fullgerð 1778. Hirðhúsameistarinn C.D. Anthon teiknaði kirkjuna og eru allir stílar útfærður í smáatriðum.

Árið 1903 varð breyting á kirkjunni er lítil forkirkja var reist við vesturdyr og norðurdyrum var lokað. Síðar á árunum 1955-9 var byggð sú forkirkja og turn sem einkenna kirkjuna í dag. Einnig var lagt yfir steingólfið og nýir bekkir voru smíðaðir. Teikninguna að þessum miklu breytingum gerði Ólafur Á. Kristjánsson, bæjarstjóri.

Núverandi Landakirkja mun vera fyrsta kirkja á Íslandi sem reist var utan kirkjugarðs. Safnaðarheimili var reist árið 1990 norðan við kirkjuna og er þar safnaðarsalur, eldhús og vinnuherbergi auk snyrtinga og geymslu. Þessi aðstaða er tengd við forkirkjuna með gangi undir stéttinni austur í kirkjugarð. Árið 2005 var lokið viðbyggingu við Safnaðarheimilið í vestur á tveimur hæðum og myndaðist þá einnig veglegt kirkjutorg framan við kirkjudyr. Í viðbyggingunni er m.a. að finna fræðslustofu, sem er stækkanleg inn í safnaðarsalinn, starfsmannaeldhús, fundarherbergi, skrifstofur, lyfta og annað sem þjónar vaxandi safnaðarstarfi.

TPZ Teiknistofa hefur séð um aðhald á kirkju en sá um ahliða hönnun á Safnaðarheimilinu

0
0
color
https://teiknistofa.is/wp-content/themes/maple/
https://teiknistofa.is/
#d8d8d8
style1
paged
Loading posts...
/home/teiknistofa/webapps/tpz/
#
on
none
loading
#
Sort Gallery
on
yes
yes
off
on
off