Austurvegur

jún 07, 2018

lime

Uncategorized

0

Framkvæmdir eru nú í fullum gangi við húsnæðið að Austurvegi 4

Á Austurvegi 4 munu skrifstofur sveitarfélagsins verða til húsa ásamt skrifstofum byggingarfulltrúa,

Skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu og fulltrúa SASS. Í verslunarhluta húsnæðisins mun Krónan opna verslun sína. Teiknistofa Tpz sér um verkfræðiþáttinn.

Post by lime

Comments are closed.