Ný vefsíða

mar 20, 2018

lime

Uncategorized

0

Velkomin á nýja Heimasíða Teiknistofa Páls Zópóníassonar. Töluverðar breyttingar hafa verið á síðunni og var hún gerð m.a til að fylla upp þær kröfur og þjónustu sem núverandi ástæður kalla á.

Á næstu vikum og mánuðum munu fleiri verkefni bætast við ásamt uppfærslum á núverandi verkefnum. Stefnt er að setja inn færslur hér um gang mála á verkefnum teiknistofunnar og fleiru tengdu mannvirkjagerð. Heimasíðan verður alltaf í stöðugri þróunn og til að tryggja gæði þá eru allar athugasemdir vel þegnar.
Vonum við að þið takið þessum nýjum breytingum vel og bjóðum ykkur velkominn.

Post by lime

Skildu eftir svar